News
LeBron James er sagður hafa íhugað að semja við Dallas Mavericks áður en hann ákvað að taka eitt ár til viðbótar hjá Los ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í dag og kvöld eftir karlmanni á fimmtugsaldri. Hann er nú fundinn heill á húfi.
Litáískur karlmaður, sem var á dögunum sýknaður af ákæru um stórfellda líkamsárás sem varð öðrum manni að bana í ...
Hval rak á land við Voga á Vatnsleysuströnd síðdegis í dag. Að sögn Guðrúnar Óskar Barðadóttur er hvalurinn rétt fyrir neðan ...
Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir erfitt að segja til um hvenær gosmóðan sem nú liggur víða yfir ...
Hinn danski Morten Hjulmand, miðjumaður Sporting í Portúgal, er sagður á óskalista beggja Manchester-liðanna, City og United.
Töluverð gosmengun hefur legið yfir suðvesturhluta landsins síðustu daga og brennisteinsdíoxíð aldrei mælst hærra á ...
Birnir Breki Burknason hefur gengið til liðs við ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann kemur frá HK sem leikur í ...
Hinn þrítugi Reynir Haraldsson er snúinn aftur í uppeldisfélag sitt ÍR. Liðið situr á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu ...
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir orð ráðherra á fundi utanríkismálanefndar staðfesta allt sem stjórnarandstaðan hafi ...
Hinn magnaði Chris Paul hefur ákveðið að spila sitt 21., og líklega síðasta, tímabil í NBA-deildinni með LA Clippers.
Bandaríski leikarinn Malcolm-Jamal Warner er látinn 54 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að leika í The Cosby Show.
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results