News
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Iceland’s new national opera is set to launch next year as part of the National Theatre, with its home in Harpa Concert Hall. The initiative is expected to benefit the entire performing arts and music ...
Gasmengunin sem mældist í Njarðvík í morgun er með því mesta sem gerst hefur. Loftgæðasérfræðingur segir mikilvægt að fylgjast með loftgæðum og bregðast við mengun.
Fjárlög Evrópusambandsins til fimm ára frá 2028 verða hátt í 2000 milljarðar evra, samkvæmt tillögu sem framkvæmdastjórn ESB lagði fram í dag. Upphæðin samsvarar 1,26 prósentum af þjóðarframleiðslu ...
Bandaríkjaforseti segist ekki skilja áhuga fólks á máli kaupsýslumannsins og kynferðisafbrotamannsins Jeffrey Epstein. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ætti þó að birta þær upplýsingar um málið sem hún ...
Fagstjóri hjá Veðurstofunni segir verulega hafa dregið úr óróa vegna eldgossins sem hófst í nótt. Hann segir aðdragandann hafa verið mjög stuttan og ólíkan því sem verið hefur í síðustu gosum.
The City of Reykjavík has launched a campaign against giant hogweed, aiming to eliminate the plant from the urban area. The plant’s sap can cause severe skin burns or even impair vision if it comes ...
Miklar tilfæringar voru á Seyðisfirði þegar yfir hundrað ára gömlu húsi var lyft af grunni sínum. Í húsinu eru elstu búðarinnréttingar landsins. Starfsemi gæti jafnvel hafist þar næsta sumar.
Evrópski trukkakappaksturinn fór fram í Nürburg, Þýskalandi 12. - 13. júlí. Sextán bílstjórar tóku þátt, af þeim voru 15 karlar og ein kona. Alls eru átta keppnir árlega sem eiga sér stað á milli maí ...
Ísland og Evrópusambandið undirrituðu í dag samkomulag um aukna samvinnu um sjálfbærar fiskveiðar og málefni hafsins. Atvinnuvegaráðherra ræddi einnig verndun og velferð hvala við fulltrúa ...
Sleggjukastarinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er á hraðri uppleið. Hún er nálægt því að fá sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í lok sumars og stefnir enn hærra.
María Bóel sendi Popplandi póstkort um titillag EP-plötunnar Svart og hvítt. Lagið fjallar um hvernig hörmulegir hlutir geta verið að gerast, dag eftir dag, fyrir fólk sem eigi það engan veginn skilið ...
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results