News

Andri Már Rúnarsson ákváð að fara frá Leipzig þegar faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var rekinn. Hann samdi við Erlangen, er spenntur fyrir því að endurnýja kynnin við Viggó Kristjánsson og ekkert stre ...
Alls segjast 56 prósent landsmanna vera neikvæð gagnvart þéttingu byggðar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt könnun Prósents ...
Michelle Agyemang hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Fyrir fjórum árum var hún boltasækir á Wembley en í dag er hún ...
Til stendur að malbika veginn frá hringtorgi við Hveragerði að Kömbum frá klukkan níu til fjögur síðdegis í dag. Hellisheiði ...
Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út um Gasa-svæðið og ...
Efnt var til mótmæla í Úkraínu í gær eftir að Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti lagði blessun sína yfir frumvarp sem samþykkt var á þinginu, sem þykir grafa undan sjálfstæði þeirra stofnana sem hafa r ...
Skrifstofa Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur sent út yfirlýsingu þar sem hún fordæmir harðlega ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta og undirmanna hans þess efnis að Obama hafi gerst ...
Sjö gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt en einn var handtekinn vegna heimilisofbeldis og annar fyrir að áreita og hóta ungmennum og hóta lögreglumönnum.
Gosvirkni er enn stöðug í eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni og líkt og í gær er hún bundin við einn gíg. Hraun rennur áfram ...
Fjórar beinar útsendingar eru á rásum SÝNAR Sport í dag. Við endum svo daginn á leik Red Sox og Phillies í MLB-deildinni í ...
Drúsar búsettir á Íslandi boðuðu síðdegis í dag til mótmæla fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig í Reykjavík. Um er ...
Starfsfólk kvennadeildar Landspítalans kannast ekki við frásagnir þess efnis að uppi sé ástand á deildinni vegna yfirgangs ...