Félög Eiríks S. Jóhannssonar og Hjörvars Maronssonar, sem stýra fjárfestingarfélaginu Kaldbaki, hafa náð samkomulagi um kaup ...
Nína bar opnaði dyr sínar fyrir gestum í fyrsta sinn á dögunum en staðurinn er í eigu sömu aðila og rekið hafa næturklúbbinn ...
Stórmarkaðir og matvöruverslanir er stærsti geirinn, mælt í tekjum, af þeim rúmlega þrjátíu geirum sem eru sérstaklega til ...
Síminn kláraði í dag kaup á öllu hlutafé í Noona Iceland ehf. Síminn hefur í dag, með samþykki Samkeppniseftirlitsins, klárað ...
Wok to Walk rekur yfir eitt hundrað veitingastaði við góðan orðstír í mörgum helstu stórborgum heims í 18 löndum og nú hefur ...
Dagslokagengi íslenska málmleitarfélagsins Amaroq var 164 krónur eftir tæplega 6% hækkun í 729 milljóna króna viðskiptum ...
Bandaríska verslunarkeðjan Albertsons hefur hætt við fyrirhugaðan samruna við Kroger. Bandaríska verslunarkeðjan Albertsons ...
Seðlabanki Kanada lækkaði stýrivexti sína í dag um 0, 5 prósentur, úr 3,75% í 3,25%, í samræmi við væntingar markaðsaðila.
Hæstiréttur hafnaði í morgun beiðni Frigusar II um áfrýjunarleyfi í máli félagsins gegn íslenska ríkinu og Lindarhvoli.
„Þess vegna getur sáttamiðlun sparað fyrirtækjum umtalsverða fjármuni með því að grípa fyrr inn í ágreiningsmál.“ ...
Landsvirkjun hefur ákveðið að virkja ákvæði í samningi við járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga, sem heimilar endurkaup ...
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá stefnu Samskipa gegn stjórnarformanni og forstjóra Eimskips þar sem stefnt ...