News

Gamla bókabúðin á Flateyri hefur verið starfrækt síðan 1914 í sama húsnæði, með sömu innréttingar og rekin af sömu fjölskyldu ...
Topplið Víkings úr Reykjavík fær Val í heimsókn í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvöllinn klukkan 19.15.
Fyr­ir sýn­ing­una í ár var ákveðið að eig­end­ur forn­bíl­anna skyldu klæða sig í stíl við bíl­ana sína, það er í sam­ræmi við þann tíma sem þeir voru fram­leidd­ir á. Þetta seg­ir Rún­ar ...
„Ég var ekki að búast við því að þetta myndi ganga alveg svona vel en mér leið mjög vel yfir boltanum og það gekk margt upp,“ sagði kylfingurinn Heiðrún Anna Hlynsdóttir sem vann Korpumótið í dag.
​Ein skemmti­leg­asta perla Norður­lands er Hrís­ey í Eyjaf­irði. Í eynni er margt hægt að skoða og ýmis afþrey­ing í boði, t ...
Kostnaður við utanlandsferðir ráðherra í ríkisstjórninni ásamt föruneyti er mishár. Ferðirnar á kjörtímabilinu eru a.m.k. 55 ...
Liverpool, enska meistaraliðið í knattspyrnu karla, fór í dag til Hong Kong þar sem það mætir AC Milan í sýningarleik.
Í Hafnarfirði slær hjartað taktfast í sumar. Þar hefur bæjarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar vaxið og dafnað svo um munar, og það ...
Maður sem stakk öryggisvörð í brjóstið í dag hafði verið handtekinn af lögreglu nokkrum klukkutímum fyrr fyrir að hafa haft í ...
Úlfald­inn Cammie í Pak­ist­an hef­ur lært að ganga á ný eft­ir að hún fékk gervi­fót. Talið er að reiður land­eig­andi hafi ...
Sarai Linder, varnarmaður þýska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, missir af undanúrslitaleik Evrópumótsins gegn Spánverjum á ...
Sjö manns, sem áttu bókað flug með Play frá Lundúnum til Keflavíkur, fengu ekki sæti um borð vegna þess að flugið var ...